Rock´n roll

Ég átti mér draum þegar ég var lítill um að verða rokkstjarna. Mömmu fannst það reyndar ekkert sérlega spennandi, sérstaklega þegar hún sá plöturnar með Richie Valence og Michael Jackson fjúka fyrir W.A.S.P., Alice Cooper og KISS. Ég lá á stofugólfinu með headphone og lét mig dreyma um hvernig það væri að vera með hár niðrá bak, make up og rokka fyrir lýðinn. Svo kom að því! Þorrablót 10.bekkjar 1997. Þar sleppti ég dýrinu lausu!

Ég reyndar borðaði yfir mig þannig það er ekkert að marka þessa mynd...

P.s. Mamma tók myndina!hjassi

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ha, þetta er ekkert þú.

En þú ert nú hálfgerð rokkstarna..þyrftir bara að einbeita þér að ferlinum. 

Vala Dögg (IP-tala skráð) 19.12.2007 kl. 09:32

2 identicon

p.s flott myndin uppi:)

Vala Dögg (IP-tala skráð) 19.12.2007 kl. 09:33

3 Smámynd: Ingibjörg

 bara sexybeast

Ingibjörg, 26.12.2007 kl. 02:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband