MINI COOPER til sölu!

miniMini-inn minn er til sölu. Ekki það að hann sé gallaður eða ekki að standa sig, heldur vantar mig stærra skott+meira pláss. Ég hef eitthvað misskilið þetta þegar ég keypti hann, ég hélt að þetta væri mini station með skíðabogum og krók á "33 dekkjum. En svo er víst ekki. Þið megið ekki misskilja mig, hann er æði. Besti bíll/leiktæki sem ég hef keyrt. Hér koma nokkrar upplýsingar um hann: Árg. 2002 • Ekinn. 70 þ.km.
Litur: Dökk grænn (Jaguar-grænn) & svartur • ABS hemlar • Álfelgur • Fjarstýrðar samlæsingar  Geislaspilari • Höfuðpúðar aftan • Innspýting • Leðuráklæði • Líknabelgir • Rafdrifnar rúður • Rafdrifnir speglar • Samlæsingar • Smurbók • Útvarp • Veltistýri og fleira

 

Áhugasamir hafið samband í síma: 847 3856 eða á honnun@bb.is  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég reyndi að senda tölvupóst á þetta netfang, en fékk hann beint í hausinn aftur, undelivered....

Þorfinnur (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 17:20

2 Smámynd: Steingrímur Rúnar Guðmundsson

prufaðu honnun@bb.is veit að það virkar.

Steingrímur Rúnar Guðmundsson, 17.12.2007 kl. 18:02

3 Smámynd: Steingrímur Rúnar Guðmundsson

hvað eru margir öskubakkar?

Steingrímur Rúnar Guðmundsson, 17.12.2007 kl. 18:02

4 Smámynd: Brynjar Páll Björnsson

Blessaður, Biggi minn. Gaman er að sjá þig hérna.

Ertu bara að selja dótið þitt á þessari síðu? Gaman væri nú að lesa einhverjar fréttir af kappanum.

Skrifaðu nú eitthvað krassandi 

Brynjar Páll Björnsson, 17.12.2007 kl. 19:50

5 identicon

já sæll frændi mig vantar gítar með svona rafmagni hvað ertu að spá í að sétja á Firebirdinn ?, allavena ég býð 70 kall

Valdi O frændi (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 22:14

6 identicon

Þorfinnur: Það er skrítið, en eins og Steingrímur sagði, prufaðu að senda mér á honnun@bb.is (vinnumailið).

Denni: Öskubakkar? pfff....

Binni: Blee... hehe já, ég er svo lélegur bloggari og mér finnst þetta ágætis leið til þess að auglýsa dótið :) En já, ég skal reyna að skrifa eina færslu eða svo ;)

og Valdi: 70? pfff... tek musicmaninn uppí og hattinn þinn ;)

Biggi (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband