25.3.2008 | 10:40
Páskarokk ´08
P.s. Ég klikkaði alveg á páskaegginu! Er ekki einhver þarna sem vill gefa mér eitt slíkt?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.1.2008 | 20:59
Þannig var það...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.1.2008 | 20:44
Erum við ekki lík?
Margrét Bára dóttir mín er matargat. Hún getur borðað allan daginn sé henni rétt eitthvað girnilegt og aldrei þurfa foreldrar hennar að hafa áhyggjur af því hvort hún gæti verið svöng. Mér skilst að mamma hennar hafi borðað vel sem barn en eitt veit ég, það gerði ég líka. Margréti finnst voða gaman að stelast í morgunkornið hjá ömmu sinni og þá vill hún fá að stjórna því sjálf hversu mikið og hvenær hún fær sér. Mamma kom að henni um daginn þar sem hún sat á gólfinu með morgunkornið í sinni umsjá. Það skemmtilega er að það er til samskonar mynd af mér á svipuðum aldri með morgunkornið á sínum stað :)
p.s. Svo var Alexander minn í fréttunum á laugardaginn síðasta. Þið getið séð það hérna: http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4397817/11
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.1.2008 | 16:34
Spakmæli dagsins
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2008 | 09:20
Smá plögg!
Trúbadorarnir Birgir Örn, Denni og Biggi Olgeirs
verða á veitingahúsinu Við Pollinn á Hótel Ísafirði
laugardagskvöldið 2. febrúar.
Matur heft kl.18:30 og stendur til kl. 21:30
Trúbadorar byrja kl. 23:00 Frítt inn
Tilboð á bjór
Matseðill:
Forréttur - Konungsleg humarsúpa
Aðalréttur: Hægt er að velja á milli:Naut með béarnarsesósu, lamb með rauðvínssósu eða Önd með einiberjagljáa
Eftirréttur - Súkkulaði samleikur. verð: 3.990,-
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2008 | 08:42
Upp og niður...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
25.12.2007 | 16:47
Gleðilega hátíð kæru vinir!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.12.2007 | 15:06
Fjölskyldumyndatakan
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.12.2007 | 15:34
Rock´n roll
Ég reyndar borðaði yfir mig þannig það er ekkert að marka þessa mynd...
P.s. Mamma tók myndina!
Bloggar | Breytt 19.12.2007 kl. 09:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
17.12.2007 | 16:23
MINI COOPER til sölu!
Mini-inn minn er til sölu. Ekki það að hann sé gallaður eða ekki að standa sig, heldur vantar mig stærra skott+meira pláss. Ég hef eitthvað misskilið þetta þegar ég keypti hann, ég hélt að þetta væri mini station með skíðabogum og krók á "33 dekkjum. En svo er víst ekki. Þið megið ekki misskilja mig, hann er æði. Besti bíll/leiktæki sem ég hef keyrt. Hér koma nokkrar upplýsingar um hann: Árg. 2002 Ekinn. 70 þ.km.
Litur: Dökk grænn (Jaguar-grænn) & svartur ABS hemlar Álfelgur Fjarstýrðar samlæsingar Geislaspilari Höfuðpúðar aftan Innspýting Leðuráklæði Líknabelgir Rafdrifnar rúður Rafdrifnir speglar Samlæsingar Smurbók Útvarp Veltistýri og fleira
Áhugasamir hafið samband í síma: 847 3856 eða á honnun@bb.is
Bloggar | Breytt 30.1.2008 kl. 11:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)