24.1.2008 | 09:20
Smá plögg!
Trúbadorarnir Birgir Örn, Denni og Biggi Olgeirs
verđa á veitingahúsinu Viđ Pollinn á Hótel Ísafirđi
laugardagskvöldiđ 2. febrúar.
Matur heft kl.18:30 og stendur til kl. 21:30
Trúbadorar byrja kl. 23:00 Frítt inn
Tilbođ á bjór
Matseđill:
Forréttur - Konungsleg humarsúpa
Ađalréttur: Hćgt er ađ velja á milli:Naut međ béarnarsesósu, lamb međ rauđvínssósu eđa Önd međ einiberjagljáa
Eftirréttur - Súkkulađi samleikur. verđ: 3.990,-
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.