20.12.2007 | 15:06
Fjölskyldumyndatakan
Við fjölskyldan ákvöðum að nota tækifærið á meðan Alexander er á landinu og fara öll saman í myndatöku. Þetta var ótrúlega gaman og mikið pósað, og þá sérstaklega Alexander. Hann var með pósið alveg á hreinu enda hefur hann lítið annað gert en að sitja fyrir í baunalandinu. Svo í dag fékk ég myndirnar. Ég verð að viðurkenna að þær voru ekki alveg eins og ég hafði búist við. Það er eitthvað á myndinni sem ég er ekki að fíla. Hvað finnst ykkur?
Athugasemdir
Ojjjj þér! :o)
Sæunn Sigríður Sigurjónsdóttir (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 22:16
Góð motta hjá þér Biggi
Brynjar Páll Björnsson, 20.12.2007 kl. 23:33
Maður bætir alltaf á sig 4 - 5 kílóum á myndum
Gló Magnaða, 21.12.2007 kl. 11:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.